Þjóðskrá13. ágúst 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019....
Þjóðskrá07. ágúst 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2019 var 638. Heildarvelta nam 32,9 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 7,8 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3 milljörðum króna....
Þjóðskrá07. ágúst 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í ágúst 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 632 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. ágúst. Nú eru 232.040 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna....
Þjóðskrá07. ágúst 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júlí 2019Þjóðskrá Íslands tekur saman upplýsingar um fasteignaveltu utan höfuðborgarsvæðisins....
Þjóðskrá06. ágúst 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - ágúst 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.554 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. ágúst sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,2%....
Þjóðskrá01. ágúst 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í júlí 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 25 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....
Þjóðskrá30. júlí 2019Fjöldi vegabréfa - júní 2019Í júní 2019 voru 3.231 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 4.231 vegabréf gefin út í júní 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 23,6% milli ára....
Þjóðskrá24. júlí 2019Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði? - júlí 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
Þjóðskrá17. júlí 2019Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í júní 2019Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 196,1 stig í júní 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,6%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá16. júlí 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 625,1 stig í júní 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,2% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,8%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 0,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,1%....