Fréttir

08.01.2020

Lög um skráningu einstaklinga

Þann 1. janúar síðastliðinn tóku gildi lög um skráningu einstaklinga nr. 140/2019 og taka þau við af eldri lögum um þjóðskrá og almannaskráningu sem voru frá árinu 1962. ...

08.01.2020

Dulið lögheimili

Þann 1. janúar 2020 tók í gildi 7. gr. laga um lögheimili og aðsetur nr. 80/2018, sbr. 12 gr. reglugerðar nr. 1277/2018....

30.12.2019

Fjöldi vegabréfa - nóvember 2019

Í nóvember 2019 voru 1.121 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.455 vegabréf gefin út í nóvember 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 23% milli ára....