Fréttir

08.10.2019

Fjöldi þinglýstra leigusamninga

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2019....

02.10.2019

Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 988 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. október. Nú eru 231.684 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna....

01.10.2019

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.904 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. október sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,5%....