Þjóðskrá07. maí 2024Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna forsetakosningaÞjóðskrá hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrá sem gerð hefur verið fyrir forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 1. júní 2024....
Þjóðskrá06. maí 2024Útgáfa vegabréfa og nafnskírteina í apríl 2024Í apríl 2024 voru 6.438 almenn íslensk vegabréf gefin út og 808 nafnskírteini....
Fólk06. maí 2024Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. maí 2024Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.360 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. maí 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 337 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 55 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 161 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 120 íbúa. ...
Fólk23. apríl 2024Flutningur innanlands í mars 2024Alls skráðu 4.353 einstaklingar flutning innanlands í mars til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði eða um 9,7% þegar 3.967 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fjölgun uppá 8,2% þegar 4.022 einstaklingar skráðu flutning innanlands....
Fólk17. apríl 2024Hjúskapur og lögskilnaður 2023Árið 2023 stofnuðu 4.870 einstaklingar til hjúskapar í þjóðskrá sem er 1,5% fjölgun frá árinu áður. Flestir gengu í hjúskap hjá Sýslumanni, þar á eftir hjá Þjóðkirkjunni. 1.749 gengu frá lögskilnaði sem er 38,9% fjölgun frá árinu áður þegar 1.259 einstaklingar gengu frá lögskilnaði. ...
Fólk16. apríl 2024Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. apríl 2024Alls voru 76.484 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. apríl sl. og fjölgaði þeim um 2.061 einstaklinga frá 1. desember 2023 eða um 2,8%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 384 einstaklinga eða um 0,1%....
Fólk11. apríl 2024Skráning í trú- og lífsskoðunarfélög fram til 1. apríl 2024Alls voru 225.484 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. apríl síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 418 síðan 1. desember 2023. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.356 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.999 skráða me...
Fólk09. apríl 2024Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. apríl 2024Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.040 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. apríl 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 250 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 22 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 90 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 101 íbúa. ...
Þjóðskrá08. apríl 2024Útgáfa vegabréfa í mars 2024Í mars 2024 voru 5.308 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 5.931 vegabréf gefin út í mars árið 2023....
Þjóðskrá20. mars 2024Ráðherra tekur við nýju nafnskírteiniInnviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson lagði leið sína í Þjóðskrá í dag til að sækja nýja nafnskírteinið sitt....