Fréttir

18.09.2019

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 198 stig í ágúst 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,2% og s...

17.09.2019

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 629,2 stig í ágúst 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,6% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,8%, ...

04.09.2019

Vegna lokunar í Borgartúni

Vegna lokana í Borgartúni og nærliggjandi götum í dag vekur Þjóðskrá Íslands athygli á því að aðgengi að afgreiðslu stofnunarinnar að Borgartúni 21 getur verið háð umrædd...

02.09.2019

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.630 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. september sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,3%. ...