Trú- og lífsskoðunarfélag

Umsókn

A-280

Trú- eða lífsskoðunarfélag :

Tilkynntu skráningu í eða utan trú- eða lífsskoðunarfélags. Breytingin tekur samstundis gildi í þjóðskrá.

Gjaldfrjálst
  • Enginn má samtímis heyra til þjóðkirkjunni, skráðu trúfélagi utan þjóðkirkjunnar eða skráðu lífsskoðunarfélagi eða fleiri en einu skráðu trúfélagi utan þjóðkirkjunnar eða skráðu lífsskoðunarfélagi. 

    Einungis er hægt að skrá einstaklinga í trúfélög og lífsskoðunarfélög sem hafa fengið leyfi ráðherra

    Börn eru skráð í trúfélag, lífsskoðunarfélag, utan trúfélaga og lífsskoðunarfélaga við nýskráningu í þjóðskrá þ.e. við fæðingu.