Umsóknarferli erlendis

Athugið!
Sendiráð og aðalræðismenn Íslands sjá um umsóknarferli nafnskírteina erlendis.

Íslendingar sem staddir eru erlendis og þurfa á nafnskírteini að halda snúa sér til sendiráða eða aðalræðismanna Íslands. Hægt verður að sækja um frá og með 1. apríl erlendis.
Listi yfir umsóknarstaði erlendis má finna hér

Ef umsækjandi á ekki löggilt skilríki vegabréf, nafnskírteini eða ökuskírteini þarf umsækjandi ásamt tveim vitundarvottum að koma á umsóknarstað, fylla út sannvottun einstaklings og votta í viðurvist að umsækjandi sé sá sem hann segist vera. Vitundarvottar þurfa að hafa meðferðis löggild skilríki, vegabréf, nafnskírteini eða ökuskírteini.

Það sem umsækjandi þarf að hafa með sér:

Umsóknarferli

Upplýsingar um hvernig þú sækir um ný nafnskírteini.

Skoða nánar

Tegundir nafnskírteina

Nánari upplýsingar um tegundir nafnskírteina.

Skoða nánar

Afhending nafnskírteina

Þegar búið er að sækja um nafnskírteini, hvar getur þú sótt það?

Skoða nánar

Spurt og svarað

Spurt og svarað um nafnskírteini.

Skoða nánar