Þjóðskrá22. apríl 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í mars 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 1,1% frá fyrri mánuði. ...
Þjóðskrá21. apríl 2020Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 642,7 stig í mars 2020 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,2%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,6%....
Þjóðskrá21. apríl 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í apríl 2020Alls voru 50.665 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. apríl 2020 og fjölgaði þeim um 1.321 frá 1. desember sl. ...
Þjóðskrá21. apríl 2020Opnað fyrir rafræna söfnun meðmælendaMeðmælendakerfi hefur verið opnað fyrir skráningu og söfnun meðmælenda fyrir komandi forsetakjör....
Þjóðskrá17. apríl 2020Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020 var 612....
Þjóðskrá17. apríl 2020Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í mars 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í mars 2020 var 103...
Þjóðskrá08. apríl 2020Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2020 Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2020....
Þjóðskrá06. apríl 2020Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í apríl 2020Alls voru 230.827 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. apríl síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands....
Þjóðskrá02. apríl 2020Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - apríl 2020Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 837 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. apríl sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Kópavogsbær en þar fjölgaði íbúum um 230 á sama tímabili. ...
Þjóðskrá31. mars 2020Undanþága frá auðkenninguVerklag við auðkenningu vegna flutnings til landsins hefur verið breytt tímabundið....