Fréttir

21.11.2018

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 192,3 stig í október 2018 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,6...

21.11.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. nóvember til og með 15. nóvember 2018 var 110. Þar af voru 79 samningar um eignir í fjölbýli, 25 samningar um sérbý...

20.11.2018

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 613,8 stig í október 2018 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,4% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,0%...

19.11.2018

Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar

Af þeim 162 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í október gengu 78 í hjúskap hjá sýslumanni eða 58% og 58 giftu í þjóðkirkjunni (38,7%), 18 einstaklingar gengu í hjú...

16.11.2018

Skýrslur um brunabóta- og fasteignamat

Þjóðskrá íslands hefur birt skýrslur um brunabótamat 2018 og fasteignamat 2019. Í þeim skýrslum er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteigna- ...

14.11.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. nóvember til og með 8. nóvember 2018 var 188. Þar af var 151 samningur um eignir í fjölbýli, 33 samningar um sérbýl...

07.11.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. október til og með 1. nóvember 2018 var 148. Þar af voru 116 samningar um eignir í fjölbýli, 19 samningar um sérbý...