Fréttir

01.04.2019

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 688 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. apríl sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 0,5%....

29.03.2019

Fjöldi vegabréfa

Í febrúar 2019 voru 1.885 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.004 vegabréf gefin út í febrúar 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 37,3% milli ára....

25.03.2019

Búseta Íslendinga erlendis

Alls voru 47.278 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu erlendis þann 1. desember síðastliðinn. ...

25.03.2019

Nafngjafir - leiðrétting

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman leiðréttar tölur yfir vinsælustu nafngjafir síðasta árs....

22.03.2019

Ársskýrsla 2018 komin út

Ársskýrsla Þjóðskrár Íslands 2018 er komin út. Í skýrslunni má finna umfjöllun um helstu áfanga sem náðust á árinu ásamt tölulegum upplýsingum um starfsemina. ...

20.03.2019

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 194,7 stig í febrúar 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,1...