Fólk10. janúar 2023Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í janúar 2023Alls voru 65.118 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. janúar sl. og fjölgaði þeim um 533 frá 1. desember 2022 eða um 0,8%....
Fólk05. janúar 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum í janúar 2023Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 346 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. janúar 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 20 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fækkaði á tímabilinu um 20 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 56 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 47 íbúa. ...
Fólk03. janúar 2023Útgáfa vegabréfa í desember 2022Í desember 2022 voru 2.063 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.986 vegabréf gefin út í desember árið 2021....
Þjóðskrá02. janúar 2023Ný gjaldskrá tekur gildiNý gjaldskrá Þjóðskrár Íslands hefur verið birt í Stjórnartíðindum....
Þjóðskrá22. desember 2022Opnunartími yfir jól og áramótÞjónustuver og afgreiðsla Þjóðskrár verður lokuð þriðjudaginn 27. desember....
Fólk14. desember 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í byrjun desember 2022Alls voru 64.735 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.758 frá 1. desember 2021 eða um 17,7%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.564 einstaklinga eða um 0,5%....
Fólk12. desember 2022Flutningar innanlands í nóvember 2022Alls skráðu 4.532 einstaklingar flutning innanlands í nóvember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 0,5% þegar 4.557 einstaklingar skráðu flutning innanlands og einnig talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 4.925 einstaklingar flutning innanlands....
Þjóðskrá07. desember 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. desember 2022Alls voru 227.471 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.795 síðan 1. desember 2021. Næst fjölmennasta trúfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.853 skráða meðlimi og hefur þeim fjölgað um 116 á áðurnefndu tímabili....
Þjóðskrá06. desember 2022Fjöldi gildra vegabréfa í desember 2022Alls voru 338.124 gild vegabréf þann 1. desember 2022 og voru 91,0% íslenskra ríkisborgara með gild vegabréf. Á sama tíma í fyrra voru 86,1% íslenskra ríkisborgara með gild vegabréf....
Þjóðskrá05. desember 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í desember 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 4.003 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. desember 2022 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 813 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 300 íbúa og í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 1.628 íbúa eða um 8,0%. Íbúum Seltjarnarnesbæjar fækkaði hins vegar um 64 eða 1,4%....