Fréttir

28.02.2019

Ný langtímastefna birt

Þjóðskrá Íslands hefur gefið út nýja langtímastefnu fyrir starfsemi sína...

28.02.2019

Fjöldi vegabréfa

Í janúar 2019 voru 1.819 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.303 vegabréf gefin út í janúar 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 21% milli ára....

20.02.2019

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,7 stig í janúar 2019 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,7%...

19.02.2019

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 623,0 stig í janúar 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,4% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,5%,...

18.02.2019

Um úrskurð Persónuverndar

Í ljósi nýgengins úrskurðar Persónuverndar um notkun Reykjavíkurborgar og rannsakenda við Háskóla Íslands á persónuupplýsingum frá Þjóðskrá Íslands fyrir sveitarstjórnark...