Fréttir

17.10.2018

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 189,6 stig í september 2018 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4...

17.10.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. október til og með 11. október 2018 var 151. Þar af voru 112 samningar um eignir í fjölbýli, 28 samningar um sérbýl...

16.10.2018

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 611,3 stig í september 2018 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,6% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,...

10.10.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 28. september til og með 4. október 2018 var 132. Þar af voru 106 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar um sérb...

08.10.2018

Vegna misnotkunar á þjóðskrá

Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarið hafa tölvuþrjótar sent út tölvupósta í nafni lögreglu og í því ferli notað þjóðskrá til fletta upp kennitölum einstaklinga s...