Fréttir

03.01.2019

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 134 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. janúar sl. Hlutfallsleg fjölgun var 0,1% í höfuðborginni. Það sveitarfélag sem kom næst var Kóp...

31.12.2018

Fasteignamarkaðurinn árið 2018

Um 12.500 kaupsamningum var þinglýst árið 2018 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir um 550 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern samning var um 44 millj...

28.12.2018

Fjöldi vegabréfa

Í nóvember 2018 voru 1.455 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.576 vegabréf gefin út í nóvember 2017. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 43,5% milli ára....

21.12.2018

777 afmælisbörn á aðfangadag

Alls eiga 777 einstaklingar sem eru búsettir hér á landi afmæli á aðfangadegi jóla í ár og óskar Þjóðskrá Íslands þessum jólabörnum hjartanlega til hamingju með daginn....

19.12.2018

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 194,9 stig í nóvember 2018 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2%...

18.12.2018

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 619,9 stig í nóvember 2018 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,0% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,0...