Þjóðskrá05. nóvember 2024Aðgangur að kjörskrá fyrir framboð vegna Alþingiskosninga Nú geta þau stjórnmálasamtök sem bjóða fram til Alþingiskosninga þann 30. nóvember 2024 fengið aðgang að kjörskrá í þeim kjördæmum þar sem þau bjóða fram....
Fólk05. nóvember 2024Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. nóvember 2024Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.521 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. nóvember 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 725 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 163 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 926 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 461 íbúa. ...
Þjóðskrá01. nóvember 2024Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosningaÞjóðskrá hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrá sem gerð hefur verið fyrir alþingiskosningar sem fram fara laugardaginn 30. nóvember nk....
Þjóðskrá18. október 2024Vegabréf og nafnskírteini afhent í Hagkaup, SkeifunniNúna stendur öllum landsmönnum til boða að sækja vegabréf og nafnskírteini í verslun Hagkaups í Skeifunni, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. ...
Þjóðskrá17. október 2024Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis Frestur til þess að sækja um að vera tekinn á kjörskrá fyrir tímabilið 1. desember 2024 til 1. desember 2028 rennur út 1. desember n.k. og því þurfa allar umsóknir að hafa borist fyrir þann tíma. ...
Fólk17. október 2024Flutningur innanlands í september 2024Alls skráðu 5.438 einstaklingar flutning innanlands í september til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 10,7% þegar 6.092 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan aukning um 21,3% þegar 4.482 einstaklingar skráðu flutning innanlands....
Þjóðskrá11. október 2024Hversu vinsælt er nafnið? Þjóðskrá hefur gefið út nýtt talnaefni fyrir nöfn og vinsældir þeirra. ...
Þjóðskrá11. október 2024Þjóðskrá hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024Þjóðskrá er stolt að vera hluti af stofnunum og fyrirtækjum sem sína í verki vilja sinn til að auka jafnrétti í samfélaginu....
Fólk09. október 2024Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. október 2024Alls voru 80.118 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. október sl. og fjölgaði þeim um 5.695 einstaklinga frá 1. desember 2023 eða um 7,7%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.043 einstaklinga eða um 0,3%....
Fólk08. október 2024Skráning í trú- og lífsskoðunarfélög fram til 1. október 2024Alls voru 225.097 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. október síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 805 síðan 1. desember 2023. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.417 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.964 skráða ...