Fólk16. nóvember 2021Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í nóvember 2021Alls voru 54.604 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. nóvember sl. og fjölgaði þeim um 3.226 frá 1. desember 2020 eða um 6,3%....
Fólk11. nóvember 2021Skráningar í trú - og lífsskoðunarfélög í nóvember 2021Alls voru 229.186 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember skv. skráningu Þjóðskrár Íslands og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 231 einstaklinga síðan 1. desember sl. ...
Fasteignir08. nóvember 2021Nýjar upplýsingar um eignarhald íbúða í Fasteignagátt ÞjóðskrárFinna má nýjar upplýsingar í Fasteignagátt Þjóðskrár um hvernig eignarhald íbúða skiptist eftir einstaklingum og lögaðilum sem eiga eina íbúð eða fleiri en eina íbúð....
Fasteignir08. nóvember 2021Skýrsla um fasteignamat 2022 kemur útÞjóðskrá hefur birt skýrslu um fasteignamat 2022. Í skýrslunni er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteignamati. ...
Fasteignir04. nóvember 2021Fyrstu kaupendur kaupa 97 fermetra fyrir 45,4 milljónirFjöldi fyrstu kaupenda hefur verið yfir 1500 síðastliðna fimm ársfjórðunga. Að meðaltali greiða fyrstu kaupendur mest fyrir íbúðir á höfuðborgarsvæðinu, eða 51,5 milljónir króna fyrir tæplega 92 fermetra íbúð....
Fólk02. nóvember 2021Útgáfa vegabréfa í október 2021Í október 2021 voru 2.507 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 291 vegabréf gefin út í október á síðasta ári....
Fólk01. nóvember 2021Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum 1. nóvember 2021Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.279 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. nóvember sl. eða um 1,7% og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði um 749 íbúa á sama tímabili eða um 2,0%....
Fasteignir29. október 2021Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á 3. ársfjórðungi 2021Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
Fasteignir25. október 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2021Í september 2021 var 47 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 5.282 milljónir króna. ...
Fólk22. október 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2021Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu var 697 í september 2021 og fækkaði þeim um 22,8% frá því í ágúst 2021 og um 35,3% frá september 2020. ...