Þjóðskrá04. mars 2021Nýr vefur Þjóðskrár í loftiðNýr vefur og nýtt merki Þjóðskrár er afrakstur samstarfs við hönnunarfyrirtækið Döðlur. Jafnframt má finna nýjungar eins og Fasteignagáttina og endurhannað pöntunarferli vottorða á nýjum vef....
Fólk02. mars 2021Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - mars 2021Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 490 á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. mars sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Kópavogur en þar fjölgaði íbúum um 241 á sama tímabili....
Fólk26. febrúar 2021Fjöldi vegabréfa - janúar 2021Í janúar 2021 voru 358 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.510 vegabréf gefin út í janúar 2020...
Fólk25. febrúar 2021Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 4. ársfjórðungi 2020Alls voru skráðir 1.068 nýfæddir einstaklingar á 4. ársfjórðungi ársins, 1.058 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 49 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis....
Fólk25. febrúar 2021Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar - nóvember 2020Af þeim 136 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í nóvember mánuði gengu 78 í hjúskap hjá sýslumanni eða 57,4%....
Fasteignir22. febrúar 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2021Í janúar 2021 var 82 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 8.472 milljónir króna....
Fasteignir17. febrúar 2021Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í janúar 2021Vísitala leiguverðs lækkar um 0,6% á milli mánaða....
Fasteignir16. febrúar 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 684,7 stig í janúar 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,5%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,3%....
Fasteignir12. febrúar 2021Mánaðarleg fasteignavelta í janúar 2021Þegar janúar 2021 er borinn saman við desember 2020 fækkar kaupsamningum um 28,8% og velta lækkar um 8,1%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 30,7% á milli mánaða og velta lækkaði um 37,7%....
Fólk09. febrúar 2021Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi - febrúar 2021Alls voru 51.328 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. febrúar 2021 og fækkaði þeim um 50 frá 1. desember 2020....