Þjóðskrá15. nóvember 2019Skýrsla um fasteignamat 2020 kemur útÞjóðskrá Íslands hefur birt skýrslu fasteignamat 2020. Í skýrslunni er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteignamati....
Þjóðskrá14. nóvember 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í október 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í október 2019 var 988. Heildarvelta nam 50,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 51,4 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 38,3 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 10,7 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 1,7 milljörðum króna....
Þjóðskrá14. nóvember 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í október 2019Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í október 2019 var 73. Þar af voru 32 samningar um eignir í fjölbýli, 31 samningur um eignir í sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.312 milljónir króna og meðalupphæð á samning 31,7 milljón króna. Af þessum 73 voru 43 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 27 samningar um eignir í fjölbýli, 13 samningar ...
Þjóðskrá12. nóvember 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í október 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í október 2019....
Þjóðskrá08. nóvember 2019Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendisAllir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2011) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi....
Þjóðskrá07. nóvember 2019Þjóðskrá Íslands fær viðurkenningu fyrir Græn skrefÞjóðskrá Íslands hefur hlotið viðurkenningu fyrir skref 2 í Grænum skrefum í ríkisrekstri....
Þjóðskrá06. nóvember 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í nóvember 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 1.243 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. nóvember. ...
Þjóðskrá04. nóvember 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - nóvember 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 2.239 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. nóvember sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,7%. ...
Þjóðskrá01. nóvember 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í október 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 55 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....
Þjóðskrá31. október 2019Fundur ICAO hér á landiDagana 29. og 30. október var haldinn hér á landi ársfundur ICAO PKD Board, sem er alþjóðaráð PKD gagnagrunnsins (Public Key Directory)...