Þjóðskrá30. janúar 2019Breytingar á kortaþjónustu Þjóðskrár ÍslandsFrá og með 1. febrúar næstkomandi mun Þjóðskrá Íslands skipta um þjónustuaðila þegar kemur að birtingu loftmynda undir gögnum Þjóðskrár Íslands....
Þjóðskrá30. janúar 2019Fjöldi vegabréfa - desember 2018Í desember 2018 voru 1.187 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.032 vegabréf gefin út í desember 2017. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 41,6% milli ára....
Þjóðskrá25. janúar 2019Lokað fyrir umsóknir um vegabréf 31. janúarVegna breytinga á framleiðslukerfi vegabréfa og dvalarleyfiskorta verður lokað fyrir umsóknir vegabréfa fimmtudaginn 31. janúar næstkomandi í einn dag....
Þjóðskrá22. janúar 2019Viðskipti með atvinnuhúsnæði í desember 2018Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá21. janúar 2019Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögumÞjóðskrá Íslands hefur tekið saman fjölda erlendra ríkisborgara sem eru búsettir hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2018....
Þjóðskrá21. janúar 2019Nafngjafir 2018Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman vinsælustu nafngjafir síðasta árs. Þar kemur fram að karlmannsnafnið Aron var vinsælasta nafnið fyrir sveinbörn og Hekla vinsælasta kvenmannsnafnið....
Þjóðskrá18. janúar 2019Lögbýlaskrá 2018 er komin útLögbýlaskrá fyrir árið 2018 er komin út en skráin er gefin út árlega fyrir allt landið á grundvelli upplýsinga úr þinglýsingarbók og fasteignaskrá. ...
Þjóðskrá18. janúar 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í desember 2018Samkvæmt skráningu í Þjóðskrá Íslands stofnuðu 352 einstaklingar til hjúskapar í desember sl. en 90 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá17. janúar 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í desember 2018Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 620,8 stig í desember 2018 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,6%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 2,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 5,9%. ...
Þjóðskrá16. janúar 2019Leiguverð íbúðarhúsnæðisVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,6 stig í desember 2018 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,8%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....