Þjóðskrá21. október 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í september 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 200,9 stig í september 2020 (janúar 2011=100) og stendur í stað frá fyrri mánuði....
Þjóðskrá20. október 2020Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í september 2020Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 668,3 stig í september 2020 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,0% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,0%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4,0% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 5,6%....
Þjóðskrá20. október 2020Áratugur á stafrænni vegferðÞjóðskrá Íslands hefur á síðasta áratug farið í mörg verkefni til að bæta þjónustu og sjálfvirknivæða ferla. Meðfylgjandi grein eftir Margréti Hauksdóttur og Guðna Rúnar Gíslason birtist í Viðskiptablaðinu í síðustu viku....
Þjóðskrá16. október 2020Mánaðarleg fasteignavelta í september 2020Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum í september 2020 á landinu öllu var 1.420 talsins og var upphæð viðskiptanna samtals tæplega 69 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar september 2020 er borinn saman við ágúst 2020 fjölgar kaupsamningum um 9,8% og velta hækkar um 12,9%....
Þjóðskrá14. október 2020Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2020Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2020...
Þjóðskrá13. október 2020Ný útgáfa af gervigögnum þjóðskrárNý útgáfa af gervigögnum fyrir þjóðskrá vegna hlutlausrar kynskráningar hefur verið birt á opingogn.is...
Þjóðskrá12. október 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í október 2020Alls voru 51.404 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. október 2020 og fjölgaði þeim um 2.057 frá 1. desember sl....
Þjóðskrá09. október 2020Frétt um veltu á fasteignamarkaði frestað til 16. októberBirting fréttar um veltu á fasteignamarkaði hefur verið frestuð um viku, til 16. október nk. ...
Þjóðskrá07. október 2020Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög - október 2020Alls voru 230.146 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. október síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands....
Þjóðskrá06. október 2020Snjallmenni tekið í notkun hjá Þjóðskrá ÍslandsNetspjall Þjóðskrár Íslands hefur verið eflt með innleiðingu snjallmennis sem getur svarð ýmsum spurningum og bent viðskiptavinum á gagnlegar slóðir allan sólarhringinn....