Þjóðskrá11. mars 2020Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2020Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2020....
Þjóðskrá11. mars 2020Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í mars 2020Alls voru 230.889 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. mars síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands....
Þjóðskrá09. mars 2020Verkfalli aflýstBúið er að aflýsa boðuðum verkfallsaðgerðum sem áttu að hefjast í dag....
Þjóðskrá05. mars 2020Verkföll hafa áhrif á afgreiðslu vegabréfa og aðra þjónustuFyrirhuguð verkföll BSRB hafa fyrirsjáanleg áhrif á umsóknir og afgreiðslu vegabréfa sem og þjónustu hjá Þjóðskrá Íslands....
Þjóðskrá02. mars 2020Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - mars 2020Heildarfjöldi íbúa á öllu landinu var 365.313 í byrjun mars og er það fjölgun um 1.185 (0,3%) frá því 1. desember 2019....
Þjóðskrá28. febrúar 2020Fjöldi vegabréfa - janúar 2020Í janúar 2020 voru 1.510 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.819 vegabréf gefin út í janúar 2019. ...
Þjóðskrá26. febrúar 2020Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgaraAlls voru skráðir 1.115 nýfæddir einstaklingar á 4. ársfjórðungi ársins, 1.287 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 67 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis....
Þjóðskrá26. febrúar 2020Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í desember 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 372 einstaklingar til hjúskapar í desember sl. en 127 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá25. febrúar 2020Samstarfssamningur undirritaður við Hagstofu ÍslandsSamstarfssamningur um upplýsingamiðlun var í dag undirritaður á milli Hagstofu Íslands og Þjóðskrár Íslands....
Þjóðskrá24. febrúar 2020Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2020Í janúar 2020 var 66 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 5.747 milljónir króna....