Þjóðskrá05. júní 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í júní 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 567 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. júní. Nú eru 232.105 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna....
Þjóðskrá03. júní 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í maí 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 25 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....
Þjóðskrá03. júní 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - júní 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 908 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. júní sl. ...
Þjóðskrá27. maí 2019Fjöldi vegabréfa - apríl 2019Í apríl 2019 voru 2.212 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.515 vegabréf gefin út í apríl 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 37,1% milli ára...
Þjóðskrá24. maí 2019Beðið með frekari birtingu fjölda íbúða í bygginguÞjóðskrá Íslands birti í gær frétt um fjölda íbúða í byggingu eins og þær eru skráðar í fasteignaskrá...
Þjóðskrá22. maí 2019Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í apríl 2019Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 195 stig í apríl 2019 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 5,6%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá21. maí 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 622,3 stig í apríl 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,3% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,1%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,9%....
Þjóðskrá20. maí 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í apríl 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 157 einstaklingar til hjúskapar í apríl sl. en 87 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá14. maí 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í apríl 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í apríl 2019....
Þjóðskrá13. maí 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í maí 2019Alls voru 45.679 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. maí 2019 og hefur þeim fjölgað um 1.523 frá 1. desember 2018....