Fasteignir26. janúar 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í desember 2021? Í desember 2021 var 74 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 9.530 milljónir króna....
Fasteignir24. janúar 2022Fasteignamarkaðurinn 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum fyrir árið 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 16.030 talsins og var upphæð viðskiptanna um 853 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. ...
Fasteignir24. janúar 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í desember 2021....
Fasteignir21. janúar 2022Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgasvæðinu í desember 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 810,2 í desember 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,8% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,9%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 7,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 18,4%. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Fasteignir21. janúar 2022Síðastliðna 12 mánuði hækkaði vísitala leiguverðs um 4%Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 209,9 stig í desember 2021 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,7% frá fyrri mánuði....
Fólk14. janúar 2022Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum og landsvæðum þann 1. des. 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum....
Fólk12. janúar 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í janúar 2022Alls voru 54.905 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 9. janúar síðastliðinn og eru nú 14,6% landsmanna....
Fólk12. janúar 2022Vegna umfjöllunar um gagnaleka hjá StrætóBreytingar á lögum um skráningu einstaklinga vegna heildarafhendingar þjóðskrár taka gildi í sumar....
Fólk11. janúar 2022Vegna umfjöllunar um gögn um forsjá barnaUm 98,4% barna eru með staðfesta forsjá samkvæmt skráningu Þjóðskrá. Foreldrar geta skoðað skráningu sinna barna á mínum síðum á Island.is. ...
Fasteignir10. janúar 2022Frétt um fjölda leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum frestaðFrétt um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum frestast til mánudagsins 24. janúar næstkomandi. ...