Þjóðskrá18. mars 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í febrúar 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 149 einstaklingar til hjúskapar í febrúar sl. en 84 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá15. mars 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í mars 2019Alls voru 45.130 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. mars sl. og hefur þeim fjölgað um 974 frá 1. desember 2018....
Þjóðskrá12. mars 2019Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2019Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í febrúar 2019....
Þjóðskrá06. mars 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í mars 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 162 manns síðastliðna þrjá mánuði. Þann 1. mars sl. voru 232.510 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna miðað við 232.672 þann 1. desember sl. ...
Þjóðskrá06. mars 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2019Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var tæpir 415 milljarðar síðastliðna 12 mánuði. Í febrúar var veltan rúmur 31 milljarður og hækkar hún um tæpa 4 milljarða m.v. febrúar í fyrra....
Þjóðskrá06. mars 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í febrúar 2019Fasteignavelta utan höfuðborgarsvæðisins var tæpur 141 milljarður síðastliðna 12 mánuði. Í febrúar var veltan rúmir 11 milljarðar og hækkar hún um tæpar 800 milljónir m.v. febrúar í fyrra....
Þjóðskrá05. mars 2019Handbók um skráningu staðfanga komin útHandbók um skráningu staðfanga hefur nú verið gefin út af Þjóðskrá Íslands....
Þjóðskrá04. mars 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - mars 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 643 á tímabilinu 1. desember 2018 til 1. mars 2019. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 0,5%....
Þjóðskrá01. mars 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í febrúar 2019 - 2Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 25 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....
Þjóðskrá28. febrúar 2019Ný langtímastefna birtÞjóðskrá Íslands hefur gefið út nýja langtímastefnu fyrir starfsemi sína...