Þjóðskrá13. maí 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í maí 2019Alls voru 45.679 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. maí 2019 og hefur þeim fjölgað um 1.523 frá 1. desember 2018....
Þjóðskrá13. maí 2019Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2019Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var rúmir 410 milljarðar síðastliðna 12 mánuði....
Þjóðskrá13. maí 2019Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í apríl 2019Fasteignavelta utan höfuðborgarsvæðisins var tæpir 143 milljarðar síðastliðna 12 mánuði. Í apríl var veltan rúmir 11 milljarðar og lækkar hún um rúmar 150 milljónir m.v. febrúar í fyrra....
Þjóðskrá06. maí 2019Fréttir um veltu á íbúðamarkaði frestast um vikuFresta þarf fréttum um fasteignamarkað innan og utan höfuðborgarsvæðisins í apríl 2019 þar sem birtar eru tölur um veltu og fjölda kaupsamninga. Er þetta gert þar sem ekki hafa borist allar nauðsynlegar upplýsingar um kaupsamninga sem þinglýst var í apríl. ...
Þjóðskrá06. maí 2019Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í maí 2019Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 420 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. maí. ...
Þjóðskrá02. maí 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í apríl 2019Innskráningarþjónusta Ísland.is býður upp á innskráningu inn á vefi yfir 200 þjónustuveitenda og að jafnaði 25 þúsund manns nýta sér þjónustuna daglega....
Þjóðskrá02. maí 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - maí 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 727 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. maí sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 0,6%. Þau sveitarfélög sem næst komu voru Kópavogur með 386 íbúa eða 1,0% fjölgun og Mosfellsbær með 287 íbúa eða 2,5% fjölgun. ...
Þjóðskrá26. apríl 2019Þjóðskrá Íslands ofarlega þegar kemur að traustiÞjóðskrá Íslands hefur aldrei mælst ofar í traustskönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir skömmu....
Þjóðskrá26. apríl 2019Fjöldi vegabréfa - mars 2019Í mars 2019 voru 2.153 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.172 vegabréf gefin út í mars 2018. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 32,1% milli ára....
Þjóðskrá24. apríl 2019Skráning fæddra, látinna og flutningur innflytjenda til landsinsAlls voru skráðir 1.013 nýfæddir einstaklingar á 1. ársfjórðungi ársins, 1.402 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 48 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...